Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Timbrið er sjóðheitur

Timbrið er sjóðheitur

Það var föngulegur hópur sem mætti til Mikkalingsins síðasta föstudag og settust menn beint á lokaborðið.

Iðnaðarmanninum er að farnast flugið eftir að hafa misst af síðasta móti og endaði fyrstur út og því ljóst að gestgjafinn gat skotist enn lengra frammúr en fyrir mótið munaði aðeins 2 stigum á þeim félögum.

Stigataflan er með uppfærðri stöðu frá OPEN mótinu, aðeins Mikkalingurinn og Lucky hafa mætt á öll mót sem komið eru og því einu sem eru að eins að fá hækkun…Mikkalingurinn er að ná að hækka lægsta skorið sitt um 2 stig og Lucky ekki einn (þ.s. hann fék það fá stig frá OPEN).

Timbrið var heitur og nældi sér í bjórstig og tók því forystuna í Bjórkeppninni með 3 stig og Mikklingurinn er með 2 og nokkrir með 1 stig.

Lucky varð næstur út og Spaða Ásinn hafði orð á því að hafa sjaldan setið við borðið lengur en Lucky…en síðan stóð Ásinn næstur upp 😉 Bóndinn, Bensi og Bótarinn fylgdu og Mikkalingurinn beið lægri hlut á móti Timbrinu sem tók annan sigurinn í röð og með góða stöðu í 3ju mótaröðinni fyrir síðasta kvöldið í maí.

Menn eru að hugsa um að leggja í púkk og senda Timbrið á námskeið í Outlook hjá The Ace

Skilja eftir ummæli

Your email address will not be published. Required fields are marked *