Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Tölfærði um klúbbinn

Tölfærði um klúbbinn

Á þessum fimm árum sem við höfum starfrækt klúbbinn og um 4 árum heimasíðuna er ýmislegt áhugavert sem er hægt að taka fram.

Mót

 • 5 ár
 • 10 mót/kvöld sem telja í mótaröð hvers árs
 • Að meðaltali mæta 9.7 á hvert mót
 • Að meðaltali eyða menn 2.371 krónum á móti
 • Yfir ein milljón hefur króna skipt um hendur. Uppbyggingin er þannig að þessi uphæð á að deilast milli margra, hér er aðeins miðað við heildar vinningshæðir óháð innkaupum en allar vinningsupphæðir eru birtar óhvað hvað menn keyptu sig oft inn.
 • Hæðsta skor fyrir tímabil: 81 stig – Lucky Luke (2013)
 • Hæðstu ársvinningur: 67þ – Lucky Luke (2014)…góðar líkur á því að Bótarinn slái þetta í bústaðnum í ár.
 • Hæðsta skor í mótaröð: 36 – Hobbitinn (2012)…en útlit er reyndar fyrir að þetta verði slegið í bústaðnum í ár.

Heimasíðan

 • 300 póstar
 • 1000 comment…það var víst rangt að við værum búnir að brjóta 1000 & 2000 múrinn þ.s. þá var aðeins horft í númer á commentum en span comment telja þar inní.
 • 45.000 spam comment sem hafa aldrei verið birt á síðunni (góð filtering í gangi móti svoleiðis rugli)
 • 3167 aðilar(tölvur) hafa heimsótt síðuna
 • 42þ síðuflettingar
 • Flestar heimsóknir (aðilar/tölvur) á dag: 100 þann 20. apríl 2011
 • Langflestar heimsóknir koma frá Íslandi (90%), 2% frá Brazilíu og 2% Bandaríkjunum og síðan nokkur prósent frá öðrum löndum.

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

 1. Egill bluffaði Masann og nýtt spil komið í gang. "you fool me once..." svo bara veit ég ekk rest. en…

 2. Stórkostleg skemmtun og gott að hafa þennan punkt til að halda uppi minningu Jennýjar Lilju. Ást og friður. þið eruð…

 3. Boðsmót Bjólfs verður haldið föstudaginn 13. janúar á Rauða Ljóninu. Spilið mun hefjast klukkan 19:30 en spilarar eru hvattir til…